
Í þessum skrifuðu orðum er ég að missa af tónleikum Sykurmolana. Það er slæmt.
Annað kvöld missi ég að öllum líkindum af afmælisveislu Esterar sem verður fertug þann 20. nóvember. Það er miklu verra.


Já, það getur verið erfitt að vera seinnipartur í meistaranámi.
2 ummæli:
Og hver er fyrriparturinn ef Jónína Ingibjörg er seinniparturinn???
Mamma... kannski?
Skrifa ummæli