þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Ein stór auglýsing

Ég hef verið að horfa á Innlit-útlit með öðru auganu núna síðasta hálftímann. Endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál, en ég held að það sé ekki komið eitt einasta atriði sem ekki er auglýsing!
Er það gott eða slæmt?
Mér er svo nákvæmlega sama!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ef viðlíka þættir eru ekki til að espa upp í okkur efnishyggjuna þá má ég hundur heita ( kannski kollý?)

Nafnlaus sagði...

Hvenær kemur innlit/útlit til þín svo þú getir endurmublað dyngjuna?

Maja pæja sagði...

æ það er löngu búið að skemmileggja innlit útlit.. held reyndar að ég hafi bara séð 1-2 góða þætti.. annað hvort eru þau að auglýsa eitthvað eða sýna sömu íbúðina!!