mánudagur, desember 18, 2006

Aðventan


Slæmar fréttar af Byrginu
Góðar fréttir af Lóu
Slæmar fréttir af gangi prófalesturs
Góðar fréttir af veðrinu
Slæmar fréttir úr umferðinni
Góðar fréttir af jólunum (hef haft af því spurnir að þau séu á næstu grösum)

Jólafrí klukkan 16:15 á morgun !

2 ummæli:

Maja pæja sagði...

Ég er ekki að meika þetta próf á morgun!!!

Nafnlaus sagði...

Hvað er að frétta af Lóu og hvernig gekk í prófinu?