Ég er komin í stofufangelsi hér við Guangzhong Lu.
Þegar maður hagar sér illa er manni refsað og ég hef hagað mér illa. Ég hef verið að njóta lífsins lystisemda hér í Shanghaiborg og látið ritgerðarsmíð sitja á hakanum. Nú sit ég og blogga sem er líklega til þyngingar refsingarinnar. Ég var mjög dugleg í gær og ætla að vera það áfram svo ég geti farið aftur út að njóta Kína.
Þangað til... njótið lífsins hvar sem þið eruð!
mánudagur, apríl 10, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ekki samt hætta að blogga!
Skrifa ummæli