föstudagur, maí 05, 2006

Veðrið í dag

Það er reyndar alskýjað. Sem betur fer, því ég er að bráðna þrátt fyrir það, enda sjáið þið að rakinn er 61%. Hvert ætli rakastigið sé á Íslandi?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rakastigið á Bifröst er 50% og hiti 12,5 á celcius, skv.veðurstofumæli í Skógarkoti 2.
Okkur líður vel í þessu hitastigi, börnin aldrei glaðari, Bs skrifarar í óða önn, ýmist að klára eða eiga töluvert eftir. Vonandi klára sem flestir, en þú?
Kossar og knús frá Vigni
og líka frá Úu