þriðjudagur, júlí 10, 2007

Ókeypis lestur

Hvað hefur orðið um orðið ókeypis?
Einu sinni voru hlutirnir ókeypis. Eða jafnvel gratís. Í dag eru þeir fríir.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta orð ekki bara að verða úrelt eins og orð verða oft??

MBK
Stína bína

Nafnlaus sagði...

....já, þú segir nokkuð!... ég held ég noti þetta "úrelta" orð enn þá - finnst orðið "frítt/fríir" - eitthvað svo líkjast ..að vera í fríi.. hehe! En góð pæling!!!

annars hlakka ég til að hitta ykkur ML-ingana á sun/mán :)

Nafnlaus sagði...

Jónína, þú færð ókeypis rauðvín ef þú drífur þig á Bifröst í dag.

Nafnlaus sagði...

'Án endurgjalds' rúlar feitt!!!1111one

Nafnlaus sagði...

.... er nú frekar hrifin af orðinu "fríkeypis" í sömu merkingu. Gott ef ein bifrastarmær frá Húsavík kom mér ekki upp á lagið með það. :)