mánudagur, nóvember 20, 2006

Stjörnuspáin

HRÚTUR 21. mars - 19. apríl
Undir skikkju óöryggis og efa geymir hrúturinn fullkomlega sjálflýsandi hæfileika. Ekki hafa áhyggjur, hann mun skína í gegn. Leyfðu bogmanni eða ljóni að mana þig til þess að brjótast út úr neikvæðu hugsanamynstri.

Bogmenn og ljón: Vinsamlegast gefið ykkur fram.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jæja maður verður víst að gefa sig fram sem bogamaður :) get ég gert eitthvað fyrir þig Jónína mín :)

Nafnlaus sagði...

Stjörnuspáin fyrir daginn í dag Eðli tilraunastarfsemi er að fara vitlaust að hlutunum þar til maður kemst að því hvaða aðferð er rétt. Leiktu þér og losaðu þig við sjálfsgagnrýni, nú er rétti tíminn til þess að skuldbinda sig til þess að gera fáein yndisleg mistök.
-Vonandi áttu góðan dag

Nafnlaus sagði...

Ljón hér á ferð;)kv Brynja frænka:)