Jæja þá er ég loksins búin að setja hlekk á myndirnar mínar hér til hliðar, vinstra megin.
Það eru nú engar nýjar myndir inni held ég, en það stendur ef til vill til bóta.
Ef til vill eru einhverjir ekki búnir að skoða gömlu myndirnar.
Lifið heil
fimmtudagur, febrúar 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
jæja nafna heldur þú að þæð gæti nokkuð verið að þessi myndahlekkur væri óvirkur...
Jú, nafna mín. Myndahlekkurinn var bráðónýtur. En nú er ég búin að laga:)
Rýndi í myndirnar til að athuga hvort ég kannaðist við slektið þitt suður með sjó, svona afþví við höfum oft rætt það ;-) en...ég kannast ekkert við systur þína en rámar í andlitið á mági þínum, gæti verið að hann hafi verið að vinna hjá íslenskum aðalverktökum ? (ég vann þar 1 ár )
Skrifa ummæli