Iða Marsibil klukkaði mig og af því það var hún þá bara verð ég að bregðast við.
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Í fiski
2. Í kuffélaginu
3. Í Sparisjóðnum
4. Á leikskóla
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1. Stella í orlofi
2. Forrest, Forrest Gump
3. Legend of the Fall
4. Pretty woman
4 staðir sem ég hef búið á:
1. Reykjavík
2. Laugarvatn
3. Þórshöfn á Langanesi
4. Bifröst
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. Desperate housewifes
2. Six feet under
3. Flest allt breskt, bæði grín og sakamál
4. Það var lagið; get bara ekki hamið mig!
4 síður sem ég skoða dagega:
1. Mbl.is
2. Baggalútur.is
3. www.idamarsibil.blogspot.com
4. http://drengur.simnet.is
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Þórshöfn (á Íslandi og í Færeyjum)
2. Las Vegas
3. Björgvin
4. París
4 Matarkyns sem ég held upp á:
1. Svínakótelettur a la mamma
2. Lúða
3. Humar
4. Lambasteik
4. staðir sem að ég vildi heldur vera á núna:
1. Á Akureyri hjá elsku litla Drengnum hennar mömmu sinnar
2. Í mat hjá Gunnu systur
3. Í París með ástinni minni (t.d. Johnny Depp eða þeim sem býður best)
4. Að borða bjórkjúkling í Alkalæk
1 bloggari sem ég klukka:
1. Anna Guðmunda
föstudagur, febrúar 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þú ert snillingur, geri ráð fyrir að Anna Guðmunda "þakki fyrir jafningjamatið" núna!!!
A: Þetta með jafningjamatið verður ekki útskýrt nema augliti til auglitis.
Skrifa ummæli