miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Líður senn að lokum

Þetta er ótrúlegt en satt!
Ég er nú að ljúka fjórða vetrinum hér á Bifröst.
Hver hefði trúað þessu?
Um næstu helgi flyt ég frá Bifröst og ekkert öruggt að ég komi aftur.
Á ég að fara í meistaranám í viðskiptalögfræði á Bifröst, með áherslu á skatt?
Á ég að fara í meistaranám í lögfræði á Bifröst?
Á ég kannski að fara í meistaranám í Reykjavík?
Kannski í endurskoðun í HR?

Næst er það sem sagt Shanghai með fulla flugvél af lögfræðidoðröntum!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hélt þú værir búin að ákveða þetta allt f löngu? Lögfræðingur með áherslu á skatt held ég að fái góða vinnu hjá td olíufélögunum eða Baugi og launin áreiðanlega viðunandi. Bara ekki vinna hjá ríkinu... Shanghai, geðveikt! Steinunn I

Nafnlaus sagði...

ÓMG... og þíns að fara til Kína :)
Það verður líka gaman að fá að fylgjast með þér þar.

Kv. Ólína

Nafnlaus sagði...

Ef þú ert ekki enn komin með leið á sveitinni þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að vera hérna í ár til viðbótar ;)
Kveðja, Bogga

Nafnlaus sagði...

þú skellir þér í framhald, en ég skil með að velja því ég get ekki alveg gert upp hug minn varðandi framhald eða ekki framhald eða annað bakkelor nám :S alltof mikið val ;)

knúsímúsí Þóra frænka