Kínverskur háskóli bannar kennurum að vera í stuttum pilsum
Kínverskur háskóli hefur lagt bann við því að kennarar í skólanum gangi í stuttum pilsum. Er bannið sett til þess að viðhalda ákveðinni fjarlægð milli kennara og nemenda. Hefur bannið valið miklum urg meðal kvenkynskennara við skólann. Segja þeir erfitt að átta sig hve stutt pilsið má ekki vera og eins að bannið sé brot á mannréttindum þeirra. (www.mbl.is)

Zaijian
Engin ummæli:
Skrifa ummæli