mánudagur, apríl 03, 2006

Myndahlekkur

Nú er elsku litli Drengurinn hennar mömmu sinnar búinn að búa til hlekk á myndasíðuna mína hér til hliðar, hægra megin.
Ég er búin að vera dugleg að setja inn texta á myndirnar. Já, maður gerir allt þegar maður á að vera að læra......

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ó elsku krúttið hennar mömmu sinnar, ekki að spurja að hjálpsemi hans og ættgengri geðprýði.

Nafnlaus sagði...

Já, svo maður tali ekki um fegurð og gáfur sem eru víst ættgengur andsk... líka!
Heiðrún