Kallinn fór í morgun eða átti í það minnsta að fara í morgun. Þar sem hann gisti vitanlega á 5 stjörnu hóteli hér í bæ vitum við svo sem ekkert hvort hann fór. En ég geri ráð fyrir því.
Nú er tekinn við prófalestur. Þarf að læra kínversku á nokkrum dagpörtum og sit náttúrulega bara hér og blogga. En þetta fer nú aldrei ver en illa.
Er að reyna að setja inn myndir og þar sem ég er önnum kafin eins og venjulega koma ekki til með að fylgja miklir textar.
Zaijian
sunnudagur, maí 21, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Er möguleiki að það berist til mín bráðum bréf á kínversku?
Skrifa ummæli