fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Alkalækur 2006

Hér eru nokkrar svipmyndir af þeirri útihátið sem telja mætti best geymda leyndarmál verslunarmannahelga allt frá öndverðri 20. öldinni.

Hljómsveitin hafði engu gleymt
Grúpppíur í banastuði
Barnagæslan Afi alþjóðlegi
Allt fór vel fram þrátt fyrir gríðarlegan mannfjölda
Engin slys urðu á fólki, engar nauðgunarkærur og
handalögmál óveruleg.

Engin fíkniefnamál voru upplýst enda hafa yfirvöld
ekki enn komist að því hvað var í þessari flösku........

2 ummæli:

Banda Primicias Roots sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

Spurning Dagsins er: Hvað var í flöskunni góðu???

Verðlaun: Nudd frá spyrjanda!!