föstudagur, maí 11, 2007

Húð og hitt

Hvað gerir maður ef maður þarf að hitta húð og hitt og fær ekki tíma fyrr en seinnipartinn í júlí?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er í skíðagalla og með húfu þangað til :)

Jónína Ingibjörg sagði...

Já, Hulda ég vona það. Er nefnilega farið að gruna að ég sé með ofnæmi fyrir þér

Nafnlaus sagði...

Maður klórar sér!