þriðjudagur, nóvember 18, 2008
Nýjasta tækni og vísindi
Ég hafði skrifað langan og kjarnyrtan texta í póstforrit tölvunnar. Var alveg í ham og pikkaði sem óð væri. Hlutirnir gerðust hratt. Svo hratt að ég geri mér engan veginn grein fyrir hvað gerðist í raun. Trúlega hef ég þrýst á rangan takka en það eina sem ég veit er að það drapst á tölvunni. Þegar ég kveikti á henni aftur var allt farið sem ég hafði skrifað!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Össur þyrfti svona takka
Ég segi nú bara eins og Biggi félagi okkar..Konur og tölvur..oooohhhhhh
kv
Sævar B.
Á nú ekkert að fara að blogga um merka menn og málefni... er ekki kominn tími á að þín rödd heyrist aftur á þessum magnaða veraldarvef.
kveðja Frændinn nr 4 í Bláu
Þegiðu Sævar!
Gaui:
Jú það er sko alveg kominn tími á mína rödd. Reyndar er alltaf tími hennar en ég bara alltof mikið að gera.
Skrifa ummæli