miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Til hamingju Birgir!


Í dag eignaðist hann Birgir vinur minn litla stúlku. Eða kannski ekki svo litla því hún var rúmlega 17 merkur.

Til hamingju Birgir!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá, frábært :) TIL HAMINGJU BÖB ;)

Nafnlaus sagði...

ég segi það nú, vá
Til lukku með stúlkuna elsku Biggi - ég vissi ekki einu sinni að þú værir óléttur, enda varstu alltaf í svo víðum fötum hérna í sumar, hlaut að vera :)
og jónína, er þetta þá fyrsta ömmubarnið þitt - þ.e. svona á ská?

Nafnlaus sagði...

Ertu viss um að hann hafi eignast barn hjálparlaust? Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að það þyrfti tvo til... og reyndar líka að það væri kvenmannsverk að eignast barn.

Jónína Ingibjörg sagði...

Helga: Þú gerir þér greinilega enga grein fyrir mætti nútímatækni.
Reyndar var það svo í þessu tilfelli að kona, sem ég ekki veit nein deili á, fæddi stúlkubarn sem gerði það að verkum að Birgir eignaðist dóttur.

Maja pæja sagði...

Dísús!!!! hvar hef ég verið?????? Ég segi það sama og Anna G. ég hafði ekki hugmynd um þessa ólettu???? En congratz Biggi minn.. þú ert eini strákurinn sem tókst eftir þegar að ég fór í klippingu.... fyrir það fékkstu stóran + hjá mér ;)