föstudagur, desember 15, 2006

Þegar allt bregst

Þegar maður hefur ekki tíma til að blogga en þarf samt endilega að blogga þá kemur þetta:

1. Miðnafnið þitt:
2. Aldur:
3. Single or Taken:
4. Uppáhalds bíómynd:
5. Uppáhalds lag:
6. Uppáhaldshljómsveit:
7. Dirty or Clean:
8. Tattoo eða göt:
9. Þekkjumst við persónulega?
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
11. Myndiru bakka mig upp í slagsmálum?
12. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
13. Besta minningin þín um okkur?
14. Myndir þú gefa mér nýra?
15. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
16. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik/ur?
17. Getum við hist og bakað köku?
18. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega?
19. Talaru eða hefuru talað illa um mig?
20. Finnst þér ég góð manneskja?
21. Myndir þú kerya með mér hringinn í kringum landið?
22. Finnst þér ég aðlaðandi?
23. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari?
24. Í hverju sefuru?
25. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla?
26. Myndir þú koma á stefnumót ef ég myndi bjóða þér?
27. Ef ég ætti einn dag ólifaðann, hvað myndum við gera?
28. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

1. Björg
2. 26
3. einSTÖK ;)
4. ....dirty dansing er classic :)
5. banana pancakes með Jack Johnson
6. á erfitt með að velja eina... sorry ;)
7. er á leiðinni í sturtu ;) thihi
8. fyrir utan þessi náttúrulegu - göt í sitthvoru eyranu!
9. Já
10. að lifa lífinu lifandi !!!
11. heldur betur - Já!
12. Já, auðvita!
13. úr nokkrum að velja...spjöllin okkar, darling :)
14. auðvita, ef það passar It´s your´s
15. mér finnst betra að gefa en þiggja....(nema í ákv. tilvikum ;) thihi)
16. að sjálfsögðu... :) ef ég get!
17. jáhá -hlakka til - verður örugglega gaman !
18. nei, aldrei heyrt!
19. nei, það hef ég ekki!
20. já, mjög svo :)
21. jább :)
22. já, mjög svo :) stórglæsileg
23. nei - þú er yndisleg eins og þú ert... :)
24. yfirleitt í náttfötum (á ekki heldur 37°C heitan ofn ...;))
25. jáhá
26. sure... segji ofast ekki nei við slíku þó að mín týpa sé meira .... svona .... karlkyns... meira í hátt að 37°C heitum ofni ;) thihi
27. hvað sem þú vildir gera... út að borða? útlönd ? nudd ? allt ? ;)
28. búin og þú búin að svara :)

jæja.. tók ekki svo langan tíma - og maður er bara endurnærður til að byrja á heimaprófinu aftur ;)

Nafnlaus sagði...

1. Kristín
2. 28
3. Taken
4. get alltaf horft á Greese
5. Original of the spesies (vona að ég skrifi þetta rétt :))
6. á ekki neina
7. clean
8. göt
9. Já
10. njóta hvers dags til hins ítrasta
11. Játs, heldur betur
12. Já
13. Sumarið sem ég eyddi hjá þér hjá á Þórshöfn þegar ég var 16 :)
14. ef það passar, auðvitað
15. ég vildi að ég kynni að syngja
16. Já ef ég væri á sama stað og þú
17. Já nefndu stund og stað og ég mæti :)
18. nei
19. nei
20. Já,mjög svo
21. Já og hefði sko gaman af
22. Já, hefur alveg fjölskyldu lúkkið og töfrana
23. held að þú sért bara alveg eins og þú átt að vera
24. nærum og bol
25. Já
26. Já ef þú biðir mér
27. akkúrat það sem þig langaði að gera þann daginn
28. Sjáum til en þá verðuru að fylla þetta út

Þóra frænka

Nafnlaus sagði...

sko, ég er ekki alveg sátt við að þú skulir ekki ritskoða þetta áður en þú birtir þetta á síðunni þinni, sbr. kæmiru í heimsókn!!!

Jónína Ingibjörg sagði...

Anna! Ég hefði ritskoðað þetta hefði ég haft tíma til þess... nei bíddu.. ég hefði ekki sett þetta inn ef ég hefði haft tíma :)

Nafnlaus sagði...

1. Á ekkert miðnafn, sem betur fer
2. 46
3. Taken, taken, taken
4. Gone with the wind
5. Blátt lítið blóm eitt er
6. Deep Purple
7. Dirty
8. Götótt
9. já ljúfan
10. Vera til
11. Hvernig spyrðu, ekki spurning
12. Eins og gröfin
13. Kaffi, spjall og konfekt
14. Já
15. Dularfull fortíð
16. Já
17. Já
18. Já
19. Nei, það talar enginn illa um þig í mín eyru.
20. Þú ert í topp 10
21. Ekki spurning, það yrði gaman.
22. Já
23. Engu
24. Allt frá eigin skinni til þykkra jogginggalla, allt eftir hitastigi og athöfnum.
25. Gæti átt það til
26. Já
27. Slúðra og bulla saman.
28. æi, man ekki lykilorðið og nenni ekki að blogga.