Drengur Óla, minn yndislegi sonur, klukkaði mig áðan og hér fylgja því fimm staðreyndir um sjálfa mig:
1. Ég er ákvarðanafælin, jafnvel þó mér líði aldrei betur en þegar ég hef tekið ákvarðanir.
2. Mér finnst gott að borða, þó mér leiðist að þurfa að hafa fyrir því.
3. Ég er dökkhærð, eða var dökkhærð, nú fel ég gráu hárin með dökkum lit.
4. Ég er nemi.
5. Ég er stressuð, en samt alveg ótrúlega róleg á stundum.
Nú þarf ég víst að klukka einhvern og það skal vera hún Iða Marsibil.
Klukk Iða!
Lifið heil.
fimmtudagur, september 22, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
jæja, Jónína, var að frétta að Helga Snædal hefur einnig klukkað mig þannig að ég er "farin í málið".
Vá hvað við eigum margt sameiginlegt.
Skrifa ummæli