mánudagur, október 24, 2005

Aðeins örlítið smárit

Bjúgun voru ljómandi. Jú ég er Jónína og ég er á Bifröst. Ég hef hins vegar aldrei sofið hjá Jóhannesi í Bónus, en það er ekki vegna þess að hann hafi ekki haft áhuga:-)
Það er lítið að frétta en brjálað að gera.
Meira síðar.
Til hamingju með daginn konur!
Munum hvað það var sem kom okkur þar sem við erum í dag.
Lifið heil.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég tek undir með þér Jónína! Sameinaðar erum við sterkar, en það hefur því miður alltaf háð okkur konum í allri okkar jafnréttisbaráttu að við stöndum ekki nógu þétt saman. Ótrúlegt að enn í dag séu til konur hér á landi sem ekki virðast hafa áhuga á jafnrétti í raun!!!
Bestu kveðjur,
Esther