mánudagur, desember 12, 2005

Til umhugsunar

Ég ætla að tala við kónginn í Kína
og kannski við páfann í Róm.
Og hvort sem það verður til falls eða frægðar
þá fer ég á íslenskum skóm.

Halldór Laxness

1 ummæli:

Miss Marsibil sagði...

já... voru pöffins skórnir ekki íslenskir?