Gamla góða tölvan mín andaðist í dag.
Ég hafði enga þolinmæði til að velta þessu neitt fyrir mér, heldur rauk bara í Borgarnes og keypti nýja tölvu.
Þetta eru fyrstu orðin sem rituð eru á nýju tölvuna mína.
Lifið heil.
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég og tölvan mín votta þér samúð og við óskum þér jafnframt til hamingju með þá nýju. Mín tölva er jafngömul þeirri sem féll frá og sömu tegundar, við minnust í sameigingu þeirrar látnu.
Hafið góðan dag saman
Skrifa ummæli