miðvikudagur, janúar 25, 2006

Dauðarefsingar

Af hverju myrðum við fólk sem myrðir fólk. Er það til þess að sýna fram á það sé rangt að myrða fólk?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Af því að við erum hrædd við það sem við skiljum ekki og höfum ekki fulla stjórn á, þess vegna er betra að slökkva bara á þeim en að takast á við vandann og laga hann og læra þar með hvað olli vandanum.

Sjáðu bara hvað það er auðvelt að slökkva bara á gömlu tölvuni þegar hún hættir að láta fullkomlega að stjórn.

Jónína Ingibjörg sagði...

Það skal tekið fram að það var ekkert um það að ræða að slökkva á gömlu tölvunni. Hún dó sjálf. Tók auk þess með sér í fallinu tvær stórgóðar rafhlöður.

Reyndar dó tölvan ekki beint sjálf. Hún var myrt. Það var helvítis straumbreytirinn sem drap hana í sjálfsmorðsáras.

Ef þú dæir t.d. kæri bróðir þá yrði ég vissulega að fá mér nýjan vinnumann hversu sárt sem mér þætti það... því þú ert jú ágætur.

Nafnlaus sagði...

himmmm gætirðu nokkuð fengið þér nýjan vinnumann þó ég reyni að tóra eitthvað lengur??!!!

Jónína Ingibjörg sagði...

Æi nei, nenni því ekki. Hann gæti farið að gera einhverjar kröfur....
... og svo er ekki víst að hann hefði dug í að láta mig heyra það reglulega... og hvað yrði um mig þá?