miðvikudagur, mars 29, 2006

Hvað er þróun?

Er vestræn menning takmark þróunar?
Er það þróun að taka upp vestræna menningu?
Gat ekki betur skilið á kennaranum okkar í kínverskri menningu. Vonandi misskildi ég hann.

Bakarinn hefur tekið skemmtilegar myndir sem hann vistar á: http://www.123.is/hoddson/Default.aspx?page=albums

Þarna má sjá himinháar byggingar og himinháar hraðbrautir. Heimsókn til foreldra Bjarts og daglegt líf sem verður á vegi okkar hér í Shanghai, svo sem göngugötuna ógurlegu.

Er að fara í kínversk lagakerfi.........

Sáijián

Engin ummæli: