Hotelid 200 ara gamalt. Hreint samt og thad er fyrir ollu.
Eg fekk herbergi med sturtu og klosetti, en ekki Matti. Borgudum samt thad sama fyrir. Biggi og Saevar eru saman i herbergi og thar er bara vaskur.
Tyndi simanum minum. Hef thar af leidandi engan sima og oll numerin farin. Sendid mer tolvupost a joninas@bifrost.is med numerinu ykkar.
Horfdi a Chelsea og Barcelona i gaer a svaka Sportbar. Voda gaman.
Forum a Maddame Toussou (kann ekki ad stafa thetta) Ofsagaman.
Erum ad hugsa um ad fara a Visindasafnid nuna.
Svolitid erfitt ad na sumum a faetur!
miðvikudagur, mars 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Vonandi fást gsm símar í kína, thí hí
Geðveikt! Auðvitað fær hefðarfrú almennilegt herbergi en stráklingar bara vask... Ég er nú bara hissa á að þú skulir ekki hafa týnt gemsanum f löngu... Til lukku með þetta æsilega ævintýri! Hlakka geðveikt til að fylgjast með ferðasögunni NÍNA Í KÍNA. Steinunn I, 8244109
Ég kannast við svona Shit Plaza frá því að ég var í London, öll hótel sem eru á viðráðanlegu verði þarna eru svona.... En maður er náttla ekkert að fara til London til að hanga inni á hótelherbergi, segðu strákunum það.
Og hafðu það alveg ofboðslega gott og skemmtu þér vel.
Kveðja, Bogga
Jónína mín, ekki gleyma að fíflast svolítið í vörðunum f. framan buckingham palace. Held reyndar að þú farir létt með að fá viðbrögð án þess að það væri meðvitað.
Góða ferð í Kínaland.
kv. Kollý
Iss...strákarnir geta bara pissað í vaskinn og Matti út um gluggann....er hann ekki alltaf að þykjast vera með eitthvað Sauðárkróksbjúga???
Já, ég segi það líka, það hlaut að koma að þú týndir símanum, á ögurstundu!!!!
Skemmtið ykkur roooosalega vel öll sömul og í guðanna bænum sparkiði bara Bigga frammúr....ekki fara að missa af stórborginni útaf hrútnum!!!
Hvað er þetta menneskja ert þú búin að breytast í einhverja fótboltabullu? Hangir bara inni á börum og horfir á leiki. Minnir mig óþægilega á mann sem ég þekki vel.... Fúlt með símann þó. Skemmtu þér gamla mín og ég tek undir með Steinu: NÍNA Í KÍNA verður uppáhaldslesningin mín næstu mánuðina! Áfram þú!
Heiðrún Langnesingur
Skrifa ummæli