Thad rignir i London. Thad er allt i lagi thvi thad rignir lodrett og vid getum notad regnhlifar.
Eg, Biggi og Saevar forum a Visindasafnid i dag. Matti for eitthvert ad hitta einhvern.
Thad var mjog gaman a visindasafninu en saum samt ekki nema brot af thvi. Tekur sjalfsagt marga daga ad skoda allt safnid.
Strakarnir sitja a einhverjum bar og horfa a tvo leiki. Eg var bara of threytt til ad nenna nuna. Eg for bara a steikhus med verdlaunabokina; Rokkad i Vittula. Held thetta se ansi god bok.
Er a leid heim a hotel eftir ad hafa bordad godan mat og hugsa ad eg hendi mer bara i koju tho mig langi nu ekki til thess, er bara svo threytt.
Einn heill dagur eftir i London. Maettu vera fleiri thvi her er gott ad vera.
Godar stundir.
miðvikudagur, mars 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Fyrsta regnhlífin sem ég keypti var keypt á rigningardegi í London, sælla minninga, mmm ... þar var gaman .... svo fór ég aftur .... og á eftir að fara aftur. Njóttu lífsins elskan.
Oh hvað það er gaman hjá þér núna. Vildi ekkert frekar en vera með ykkur þarna. Ég er allavega með ykkur í huganum.
var ég ekki búin að biðja þig um að láta Matta ekki úr þinni augsýn? Ertu alveg brjál???
Halló.
London rúlar en eruð þið ekki löngu komin til Kína? Hvernig er þar?
Bestu kveðjur héðan,
Sigrún Ólafs.
hæ hæ frænka....
vildi bara kasta knúsi og koss til þín frá mér,vonandi hefur þú það gott ;O)
bestu kveðjur úr Njarðvík
Þinn frændi Almar óli
p.s. mamma og pabbi biðja voða vel að heilsa þér.
Skrifa ummæli