Er komin til Shanghai og líst vel á.
Ef þið eruð að lesa þetta þá hefur elsku litli Drengurinn hennar mömmu sinnar sett
þetta inn því ég kemst ekki inn á blogspot.com. Veit ekki hvernig ég leysi það í
framhaldinu.
Héðan frá Kína er allt gott að frétta og við höfum það öll gott.
Meira síðar.
Bestu kveðjur
föstudagur, mars 17, 2006
Shanghai er stórkostleg borg, vægast sagt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Nína komin til Kína! Ekki "sjanghæja" Ísland þegar´þú kemur til baka. Hafðu það ávallt gott og passaðu þig að stíga ekki fast á litlu Kínverjana. Lifi Eiríkur Fjalar! Munum verða límdar við skjáinn alla dvöl þína í Kína Kínína okkar. Drengur finnur eitthvað út úr þessu með tæknimálin. Hann er svo myndarlegur elskurinn hennar mömmu sinnar.
Ástarkveðjur, Heiðrún og Birna
Sama hér, bíð spennt eftir fréttum og ekki síður myndum. Hvernig gengur að ná kínverska framburðinum? Steinunn I
Þú verður þá að biðja Dreng um að vera duglegan að setja inn smá frá þér :) er svo forvitin að vita hvernig gangi þarna úti ;)
knús Þóra frænka
Skrifa ummæli