þriðjudagur, maí 30, 2006

Peking og Xi'an

Er nuna stodd i Xi'an thar sem eg aetla ad skoda Terracotta hermennina sem fundust arid 1974. Her er lika Bell Tower sem byggt var a 14. old og ku vera flott.
Komum fra Peking med naeturlestinni i morgun en thar vorum vid i thrja daga. Forum a Kinamurinn og thad var hreint ut sagt storkostlegt. Saum einnig Forbodnu borgina, Sumarhollina og fleira. Frabaer ferd hingad til og verdur vonandi afram. Forum aftur til Shanghai med flugi i fyrramalid.

Verd ad fara, billinn bidur ad flytja okkur um svaedid.
Zaijian,
Nina fina Kinafari

Engin ummæli: