mánudagur, júlí 24, 2006

Regnboginn

Jæja nú er ég mætt enn á ný.
Fimmta árið á Bifröst að hefjast.
Ally Mcbeal skal það vera (þori ekki að segja Denny Crane út af Helgu sko..)
Sit hér í herberginu mínu í Ásgarði í þeirri algeru kyrrð sem ég hef ekki fengið að njóta síðan í febrúar og var farin að sakna svolítið

Góða nótt

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl og blessuð
Hvað merkir þetta á mannamáli... verður þú sprenglærður viðskiptalögfræðingur eða pípari?
Kv. Hildur Vala

Jónína Ingibjörg sagði...

Þetta þýðir á mannamáli að ég verð lögfræðingur ef allt gengur að óskum... og viðskiptalögfræðingur væntanlega..... eða eitthvað.
Alla vega ekki pípari.... held ég...