sunnudagur, maí 20, 2007

Myndavandræði

Ég get ekki sett myndir á myndasíðuna mína. Búin að taka töluvert af myndum en tekst ekki að setja þær út á netið.

Dæmi:




















Hvað á ég nú til bragðs að taka Búkolla mín?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tja.... þú verður klárlega að fá einhvern tækni mann nú eða konu til að kippa þessu í liðinn !
Það eru greinilega margar frábærar myndir sem þú ert með þarna sem munu sóma sér vel á netinu :)

Nafnlaus sagði...

Það þarf náttúrulega bara að koma upp alvöru síðu þar sem maður getur verið með sitt dót óháð einhverjum gróðrafyrirtækjum. Ég meina... erum við ekki sítengd við Internetið?

Við setjum bara upp sörver í Hafnarstrætinu og hýsum okkar eiginsins dót!

Nafnlaus sagði...

Mér sýnist Drengurinn vera búinn að leysa málið! ;) en já, greinilega fullt af myndum sem þú átt, skvís, sem væri gaman að skoða :) Annars segi ég bara - takk fyrir veturinn :)

Nafnlaus sagði...

Ég held þú eigir enga mynd af mér svo það er óþarfi að birta myndirnar. Eða hvað heldur þú?