miðvikudagur, mars 26, 2008

Ódýrt blogg

Hrútur: Þú hittir nýtt fólk. Ef þér fellur ekki strax vel við einhvern, snúðu þér þá að næstu manneskju. Þú þarft ekki fimm nýja kunningja. Þú þarfnast gullins vinar.

Mig vantar hvorki vini né kunningja. Ég á nú þegar gullna vini. Svo á ég líka gullna fjölskyldu.

Hvað getur maður beðið um meira?


5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er ekki ágætt að eiga kunningja sem kommenta á bloggið ;)
En samt er alltaf gaman að kynnast nýju fólki.......eins og þér :)
Kveðja Gunna Stína

Steinunn sagði...

Nína, geturðu leyst kommentavanamálið mitt á litunarklúbbsblogginu? Sjá póst... Steinunn I

Nafnlaus sagði...

Hvaða leti er þetta í ykkur mæðginum? Ekkert bloggað dögum saman? Og bæði með stjörnuspá sem síðustu færslu... Smá metnað í þetta! Bendi á http://litunarklubbur.blogspot.com/
Þar sem þú ert leynigesturinn!

Jónína Ingibjörg sagði...

Gunna Stína:
Jú það er frábært að einhver kommentar og þú ert svo sannarlega betri en enginn!!

Steinunn:
Þetta er alveg hárrétt hjá þér. Við erum bara haugar. Þetta er engin frammistaða. Bæti úr þessu hið snarasta!

Nafnlaus sagði...

Já, voðalegt er þegar ellin sækir fram.