sunnudagur, júní 01, 2008

Til hamingju sjómenn


Í dag er sjómannadagurinn. Hann er svipur hjá sjón. Það þarf að hefja hann til vegs og virðingar á ný. Eða eigum við kannski að stofna bankamannadaginn?

Engin ummæli: