laugardagur, september 27, 2008

Merkilegur dagur

Í dag er merkilegur dagur. Merkilegasta dagsetningin í mínu lífi, hingað til og sjálfsagt hér eftir.

Þennan dag fyrir alltof mörgum árum fæddist einkasonurinn.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

til hamingju með einkasoninn......... :) sendu honum koss frá mér!!!

kv. Íris frænka í Kef. city

Nafnlaus sagði...

Hæ skvísa :) innilega til hamingju með einkasoninn sl. laugardag :) og auðvita þennan merkilega dag í lífi þínu :

bkv. Halla Björg

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þessi tímamót Jónína og kær kveðja til einkasonar þíns.

kv
Sævar B.

Nafnlaus sagði...

Þetta er svo sannarlega merkisdagur því heimurinn væri ekki samur án þessa snillings og prins. Sannkölluð guðsgjöf, svo skemmtilega líkur ykkur foreldrunum.